|
:: Wednesday, May 11, 2005 ::
Alltaf fersk.. Alltaf að skrifa eitthvað hérna inn eða þannig...
Jæja nú er sumarið komið og ferðalögin að hefjast. Ég fer niður á Djúpavog á föstudag og til Reykjavíkur á laugardag.. kem aftur að sunnan á miðvikudag og svo fer ég út til Danmerkur í júlílok. Þess á milli verð ég að pakka og flytja á Akureyri.
Jíbbí nóg að gera í sumar.
Ég er orðin ansi hreint góð að hjóla á þríhjólinu mínu og ekki nóg með það heldur er ég eiginlega byrjuð að tala enda ekki seinna að vænna því að ég er að fara í samræmt próf í íslensku í vikunni.
Sjáumst eða heyrumst bráðlega.
:: Unknown 03:23 [+] ::
...
|