|
:: Thursday, May 06, 2004 ::
Ferðasagan er öll á hold.
Í dag klemmdi ég mig á hurðinni heima. Það var ekki gott. Puttinn datt næstum af. Ég grét ekkert smá eða alla leið upp á sjúkrahús en þar voru einhverjir sem ég átti eftir að heilsa þannig að ég hætti að gráta og fór að kynnast fólkinu þar. Fékk fínan plástur á meiddið sem var stórt. Mamma var öll alblóðug og gólfið í eldhúsinu líka. Ég er með risa putta núna. Hann er eins og SS pulsa með tómatsósu.
:: Unknown 07:37 [+] ::
...
|